Þjónustuver Vaðlaheiðarganga er aðeins með netfang vinsamlega sendið póst á veggjald@veggjald.is

Fara í efni

Spurt & svarað

Erlend bílnúmer

Er hægt að skrá erlend bílnúmer á veggjald.is?

Já, það er hægt að skrá ökutæki á erlendum númerum til jafns við ökutæki á íslenskum númerum.

Hvaða reglur gilda um erlenda ökumenn á bílum með íslenskum skráningarnúmerum?

Um þá gilda sömu reglur og aðra notendur. Öllum sem aka um göngin ber að greiða veggjald. Hafi númer ökutækis ekki verið skráð inn á veggjald.is er hægt að greiða fyrir staka ferð, eigi síðar en 24 tímum eftir að ekið er um göngin. Ef ekki er greitt er veggjaldið innheimt af skráðum umráðamanni ökutækisins.

Finnur þú ekki það sem þú leitar að?